9.10.2007 | 16:07
Samanburður landanna
Albanía | Búlgaría | Makedónía | |
Dánartíðni | 5,33 á 1000 íbúa | 9,62 á 1000 íbúa | 8,78 á 1000 íbúa |
Fæðingartíðni | 15,16 á 1000 íbúa | 14,28 á 1000 íbúa | 12,02 á 1000 íbúa |
Meðalaldur | 29,2 ára | 40,9 ára | 34,4 ára |
Ungbarnadauði | 20,02 börn á 1000 fæðingar | 19,16 börn á 1000 fæðingar | 9,53 börn á 1000 fæðingar |
Lífslíkur við fæðingu | 77,6 ár | 72,57 ár | 74,21 ár |
Atvinnuleysi | 13,80% | 9.6% | 36% |
fjöldi undir fátæktarmörkum | 25% | 14,10% | 30% |
landsframleiðsla á mann | $5,700 | $10,700 | $8,300 |
HIV smit | ? | undir 0.1% | undir 0.1% |
Læsi | 98,70% | 98.2% | 96,10% |
Trú | 70%Múslimar, 10% kaþólikkar, 20% Albanska þjóðkirkjan | 82,6% Búlgarska þjóðkirkjan, Múslimar 12,2 % | Makedóníska þjóðkirkjan 64,7%, Múslimar 33,3% |
Fólksfjöldi | 3,6 milljónir | 7.3 milljónir | 2 milljónir |
skipting á vinnumarkaði | þjónusta 57,9%, iðnaður 18,8%, landbúnaður 23,3% | þjónusta 54,3%, iðnaður 32,1%, landbúnaður 13,6 | þjónusta 62%, iðnaður 29%, landbúnaður 9% |
Fólksfjölgun | 0.529 % á ári | -0,84%á ári | 0,26% á ári |
- (CIA.gov: Albania)
- (CIA.gov: Bulgaria)
- (CIA.gov: Makedonia)
Stjórnmál og samfélag | Breytt 28.11.2007 kl. 12:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.10.2007 | 10:36
Makedónía
Fyrrum Júgóslavíulýðveldið Makedónía, eða einfaldlega Makedónía er land á Balkanskaga í suðaustur Evrópu. Landið á á landamæri að Serbíu, Búlgaríu, Grikklandi og Albaníu og er landlukt. Landið er um 25þúsund ferkílómetrar og því tæplega 4 sinnum minna en ísland að flatarmáli en samt búa um 2 milljónir manna í landinu. Fæðingartíðnin er um 12 á hverja 1000 íbúa en dánartíðnin um 8.8 á hverja 1000 íbúa og er fólksfjölgunin í landinu ekki nema um 0.26% á ári en á Íslandi er hún um 0.82% á ári. Meðalaldurinn í Makedóníu er um 34 ára en lífslíkur við fæðingu er 74 ár. Landið varð til við upplausn Júgoslavíu árið 1991.
Þó svo að það eru yfir 300 spítalar og heilsugæslustöðvar í Makedóníu finnst um 90% af íbúum landsins erfitt að nálgast og fá aðgang að læknisþjónustu.
SOS Children's Villages' activities in the country
SOS-Kinderdorf International started its work in Macedonia in 1995, following years of war in the country. It was possible for talks to be held with the government with the assistance of Macedonia's UN representative, Henryk J. Sokalski. One year later, a government agreement was signed. The cornerstone-laying ceremony for the first SOS Children's Village, in a suburb of Skopje, took place on April 14th, 1999. Representatives of Macedonia's both religions (Orthodox and Muslim) attended the ceremony. Construction work on this first project was completed by the end of the year 2000.
The Macedonian SOS Children's Village Association, "SOS Detsko Selo Makedonija" was founded on November 17th of that same year. Because a number of small plumbing jobs still had to be carried out and outstanding approvals from the various ministries had to be obtained, it was only possible for the first children to move into SOS Children's Village Skopje at the end of May 2002. Since 2002 the Macedonian SOS Children's Village Association has been supporting a child and youth centre (Nadez = hope) located in a very poor area of Skopje. Due to a high rate of illiteracy, unemployment and violence the centre offers school support for the children, workshops and counselling for women and families.
In 2007 SOS Childrens Villages Macedonia started to operate a Family Strengthening Programme in the municipality Gazi Baba, in the vicinity of the SOS Childrens Village Skopje. This programme enables children who are at risk of losing the care of their family to grow within a caring family environment. To achieve this, SOS Childrens Villages Macedonia works directly with families and communities to empower them to effectively protect and care for their children, in cooperation with local authorities and other service providers.
At present there is one SOS Children's Village and one SOS Social Centre in Macedonia.
______________________________________________________________________
- (CIA: Macedonia)
- (Wikipedia: Lýðveldið Makedonia)
- (SOS Children's Village: Macedonia)
- (Unicef :Macedonia)
Stjórnmál og samfélag | Breytt 15.11.2007 kl. 13:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.10.2007 | 02:23
Búlgaría
Búlgaría er land á Balkansskaga og er staðsett á miðjum skaganum, með landamæri við Grikkland og Tyrkland í suðri, Rómaníu í norði og Makedóníu og Serbíú í austri. Vestan verður hluti landsins liggur við Svartahaf. Landið er um 110þúsund ferkílómetrar að flatar máli og einungis um 360 f. km. liggja undir vatni og um 7þúsund ferkílómetrum stærra að flatar máli en Ísland. Um 7.3 milljónir búa í landinu og er meðalaldurinn 40 ára. Fólksfjölgun er samkvæmt CIA -0.837% á ári og því fer fólki þar fækkandi. Árið 2000 bjuggu um 8.3 milljónir í landinu en einungis 7.3 milljónir búa þar núna. Dánartíðnin er töluvert hærri en fæðingartíðnin í Búlgaríu en dánartíðnin er um 14 á hverja 1000 íbúa en fæðingartíðnin er um 9 á hverja 1000 íbúa. Ungbarnadauði er frekar hár um 20 á hver 1000 nýfædd börn. Lífslíkur í landinu er að meðaltali 72 ára en á Íslandi er þetta um það bil 80 ára. Lítið er um HIV smit en einungis 0.1% eða um 346 íbúar. Íbúar Búlgaríu geta nánast öll lesið eða um 98% af þjóðinni. Trúin er frekar óskipt í Búlgaríu en 82% eru í Búlgörsku rétttrúnaðarkirkjunni en stærsti minnihluta trúarhópurinn þar á eftir eru Múslimar sem eru um 12%.
Landið er fyrrverandi Kommúnista ríki en eftir fall Sovétríkjanna voru haldnar kosningar og er landið alltaf að verða meira vestrænna. Búlgaría gekk í Nato árið 2004 og í Evrópusambandið árið 2007. Atvinnuleysi er fremur hátt eða um 9.6% miðað við Ísland þar sem það er um 1.3%. Meiri hluti íbúa fæst við þjónustu störf, 58%, um 33% eru í iðnaði og einungis tæp 8% fást við landbúnað.
SOS - Banraþorpin í Búlgaríu
Barnaþorpin byrjuðu að vinna í Búlgaríu árið 1990 eftir að hafa stofnað samstarfsverkefni með Búlgaríska heilbrigðisráðuneitinu um að stofna tvö barnaþorp í landinu. Fyrra þorpið var opnað árið 1993 en bygging á seinna þorpinu hófst árið 1994 og var tilbúið árið 1995.
"Two more aid programmes followed in 1997, one in the spring and the other in the winter, where around 400 people from Dren, Trjavna, Varna and Plovidiv were given medical supplies. Since 2002 another community outreach programme has been carried out by the SOS Children's Village Dren distributing food packages to poor families/people. Because there are not many training places in the small town of Trjavna, flats were bought in the town of Veliko Tarnovo, about 30 km away, in 1998, 1999 and 2004. These were for the youths from SOS Children's Village Trjavna. Once they had been renovated and converted the youths were able to move in.
A further SOS Youth Facility in Sofia, for youths from SOS Children's Village Dren followed in September 2001 and was extended in autumn 2003 and in 2006."
________________________________________________
- (CIA :Bulgaria)
- (Unicef Bulgaria:Bulgaria)
- (SOS Children's Villages: Bulgaria)
- (Wikipedia : Bulgaria)
Stjórnmál og samfélag | Breytt 15.11.2007 kl. 13:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.10.2007 | 19:50
Albanía
Almennt um landið:
Albanía er land á vesturhluta Balkanskagans við Otranosund. Landið er 29 þúsund ferkílómetrar, sem þýðir að það er um þrisvar sinnum minna að flatarmáli en Ísland, þó búa 3.6 milljónir manna í landinu. Albanía er eina múslimska Evrópulandið, en 70% landsmanna eru múslimatrúar og 30% kristnir. Læsi í landinu er mjög gott, en nánast allir landsmenn kunna að lesa og skrifa. Þó er landið eitt það fátækasta í Evrópu, með meðallaun upp á 400 krónur á dag(til samanburðar eru meðallaun í Bretlandi 6058 kr).
Eftir fall kommúnismans bötnuðu kjör landsins eitthvað en á sama tíma hefur almenningsþjónustu hrakað verulega. Mansal á börnum er stórt vandamál sem fólk þarf að glíma við í landinu, en talið er að á bilinu 5000-15 þúsund börn séu seld milli landa, flest til Grikklands eða Ítalíu. Ungbarnadauði er frekar hár í landinu, en 20 börn af hverjum 1000 deyja á sínu fyrsta ári(á Íslandi er þessi tala 3,27 börn).
SOS barnaþorpin eru með starfsemi í Albaníu. Samtökin eru "alheimssamtök sem hafa það að markmiði að hjálpa munaðarlausum og yfirgefnum börnum án tillits til þjóðernis, stjórnarfars, kynþátta og trúarbragða. Aðstoðin byggist á styrktarframlögum frá milljónum einstaklinga." Vinna SOSí Albaníu hófst árið 1995 í þorpinu Sauk, sem er staðsett um 3 km frá höfuðborginni Tirana. Þar fluttu fyrstu fjölskyldurnar inn og þar má finna leikskóla og skóla sem hýsir 350 börn. Börnin fá heitar máltíðir daglega og nú er búið að opna hús fyrir eldri börn sem búa undir eftirliti þar til þau geta séð um sig sjálf. SOS barnaþorpin starfrækja einnig fyrsta barnabókasafnið sem Albanir hafa átt. Fólk getur komist í samband við SOS á Íslandi gegnum heimasíðuna www.sos.is en þar má finna miklar upplýsingar um barnaþorpin og hvernig hægt er að styrkja samtökin.
Tölfræði og samanburður:
Hér ber ég saman Albaníu við Ísland annars vegar og Grikkland hins vegar, en Grikkland á landamæri að Albaníu.
| Albanía | Ísland | Grikkland |
Dánartíðni | 5,33 á 1000 íbúa | 6,77 | 10,33 |
Fæðingartíðni | 15,16 á 1000 íbúa | 13,57 | 9.62 |
Meðalaldur | 29,2 ár | 34,5 ár | 41,2 ár |
Ungbarnadauði | 20,02 börn á 1000 fæðingar | 3,27 | 5,34 |
Lífslíkur við fæðingu | 77,6 ár | 80,43 ár | 79,38 ár |
Atvinnuleysi | 13.8% | 1,3% | 9,2% |
Fjöldi undir fátækramörkum | 25% | ? | ? |
Landsframleiðsla á mann(GDP): | $5,700 | $38,000 | $24,000 |
|
|
|
|
- (Unicef: Albania)
- (Ferðaheimur: Albanía Sagan)
- (UNDP Albania:Albania)
- (Vísindavefurinn:Hvar í Evrópu er Albanía)
- (CIA: Albania)
Stjórnmál og samfélag | Breytt 15.11.2007 kl. 13:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)