8.10.2007 | 02:23
Búlgaría
Búlgaría er land á Balkansskaga og er staðsett á miðjum skaganum, með landamæri við Grikkland og Tyrkland í suðri, Rómaníu í norði og Makedóníu og Serbíú í austri. Vestan verður hluti landsins liggur við Svartahaf. Landið er um 110þúsund ferkílómetrar að flatar máli og einungis um 360 f. km. liggja undir vatni og um 7þúsund ferkílómetrum stærra að flatar máli en Ísland. Um 7.3 milljónir búa í landinu og er meðalaldurinn 40 ára. Fólksfjölgun er samkvæmt CIA -0.837% á ári og því fer fólki þar fækkandi. Árið 2000 bjuggu um 8.3 milljónir í landinu en einungis 7.3 milljónir búa þar núna. Dánartíðnin er töluvert hærri en fæðingartíðnin í Búlgaríu en dánartíðnin er um 14 á hverja 1000 íbúa en fæðingartíðnin er um 9 á hverja 1000 íbúa. Ungbarnadauði er frekar hár um 20 á hver 1000 nýfædd börn. Lífslíkur í landinu er að meðaltali 72 ára en á Íslandi er þetta um það bil 80 ára. Lítið er um HIV smit en einungis 0.1% eða um 346 íbúar. Íbúar Búlgaríu geta nánast öll lesið eða um 98% af þjóðinni. Trúin er frekar óskipt í Búlgaríu en 82% eru í Búlgörsku rétttrúnaðarkirkjunni en stærsti minnihluta trúarhópurinn þar á eftir eru Múslimar sem eru um 12%.
Landið er fyrrverandi Kommúnista ríki en eftir fall Sovétríkjanna voru haldnar kosningar og er landið alltaf að verða meira vestrænna. Búlgaría gekk í Nato árið 2004 og í Evrópusambandið árið 2007. Atvinnuleysi er fremur hátt eða um 9.6% miðað við Ísland þar sem það er um 1.3%. Meiri hluti íbúa fæst við þjónustu störf, 58%, um 33% eru í iðnaði og einungis tæp 8% fást við landbúnað.
SOS - Banraþorpin í Búlgaríu
Barnaþorpin byrjuðu að vinna í Búlgaríu árið 1990 eftir að hafa stofnað samstarfsverkefni með Búlgaríska heilbrigðisráðuneitinu um að stofna tvö barnaþorp í landinu. Fyrra þorpið var opnað árið 1993 en bygging á seinna þorpinu hófst árið 1994 og var tilbúið árið 1995.
"Two more aid programmes followed in 1997, one in the spring and the other in the winter, where around 400 people from Dren, Trjavna, Varna and Plovidiv were given medical supplies. Since 2002 another community outreach programme has been carried out by the SOS Children's Village Dren distributing food packages to poor families/people. Because there are not many training places in the small town of Trjavna, flats were bought in the town of Veliko Tarnovo, about 30 km away, in 1998, 1999 and 2004. These were for the youths from SOS Children's Village Trjavna. Once they had been renovated and converted the youths were able to move in.
A further SOS Youth Facility in Sofia, for youths from SOS Children's Village Dren followed in September 2001 and was extended in autumn 2003 and in 2006."
________________________________________________
- (CIA :Bulgaria)
- (Unicef Bulgaria:Bulgaria)
- (SOS Children's Villages: Bulgaria)
- (Wikipedia : Bulgaria)
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 15.11.2007 kl. 13:39 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.