Búlgaría og Bandaríkin

 

Jafnvel þótt að Búlgaría hafi áður fyrr verið kommúnista ríki er greinilegt að þeir vilja ekki mikið með Rússa að hafa. Í grein Morgunblaðsins 12. júní 2007 http://austurevropa.blog.is/tn/700/users/b0/austurevropa/img/n_untitled_329818.jpg er fjallað um að Búlgaría vilji gefa land undir eldflaugaskotpalla Bandaríkjanna. Þetta gæti valdið mikillar reiði meðal Rússa. Rússland er aðal orku sali Búlgara og vill forseti Búlgaríu snúa sér að Bandaríkjunum til að verla við í framtíðinni.

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband